16.4.2007 | 22:02
sýklalyfjanotkun
Í kjölfar af blaðrinu mínu hér fyrir neðan að þá fann ég áhugaverða grein þar sem er fjallað um ofnotkun sýklalyfja. Skondið að þrátt fyrir þessa ritgerð og mikið umtal um ofnotkun sýklalyfja út í heimi að þá er samt gefin sýklalyf við veikindi og þá sérstaklega í börnum. Eitthvað fyrir fólk að hugsa um.. væri ekki betra að eiga smá hvíldartíma með börnunum heima og leyfa þeim að ná úr sér veikindunum í stað að þess að dæla í þeim lyfin svo hægt sé að drífa sig aftur í vinnu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.